Kennitölur (fjárhæðir í milljónum USD) 2015* 2016
Úttekt (GWst) 17.736 17.485
Töp (GWst) 370 360
Töp sem hlutfall af notkun 2,0% 2,0%
Rekstrartekjur 122.735 129.743
Fjárfestingahreyfingar 35.732 42.007
Fjárfestingahreyfingar sem hlutfall af rekstrartekjum 29,1% 32,4%
Rekstrarhagnaður (EBIT) 56.815 49.717
Rekstrarhagnaður (EBIT) sem hlutfall af rekstrartekjum 46,3% 38,3%
Almennur rekstrarkostnaður ** 27.310 30.011
Almennur rekstrarkostnaður sem hlutfall af rekstrartekjum 22,3% 23,1%
Hagnaður 30.412 -12.967
Hagnaður sem hlutfall af rekstrartekjum 24,8% -10,0%
Eignir 794.610 770.817
Eigið fé 323.756 308.411
Skuldir 470.854 462.406
Arðsemi meðalstöðu eiginfjár * 13,1% -4,1%
Eiginfjárhlutfall 40,7% 40,0%
Lengd loftlína í rekstri (km) 3.037 3.283
Lengd jarð- og sæstrengja í rekstri (km) 207 251
Stöðugildi í árslok 113 119

Útreikningur lykilstærða:

Arðsemi eign fjár = Hagnaður/Eigið fé í upphafi árs

Eiginfjárahlutfall = Eigið fé/Eignir

*Samanburðarfjárhæðum ársreiknings hefur verið umbreytt í Bandaríkjadali samkvæmt gengi Seðlabanka Íslands. Fjárhæðir rekstrar umbreytast á meðaltali miðgengis tímabilsins, fjárhæðir efnahags á miðgengi tilgreindrar dagsetningar, sjóðstreymi eftir atvikum á meðaltali miðgengis tímabilsins eða á dagsetningu þess dags sem viðskiptin áttu   sér stað. Kennitölur eru ekki endurreiknaðar og birst því óbreyttar frá fyrri uppgjörum.

** Almennur rekstrarkostnaður = Rekstrargjöld - Afskriftir - Kerfisþjónusta og töp